Fjölmargt fullorðið fólk hefur farið í gegnum lífið án greiningar. Upplifað sig utangátta. Haldið að aðrir séu eins. Greining kemur í kjölfar heilsubrests eða greiningar barna. Mikilvægt að fá loksins svör og geta lesið sér til um hvað hægt er að gera til að bæta eigin líðan.
Fyrirlesari: Guðlaug Svala Kristjánsdóttir, verkefnastjóri fræðslu hjá Einhverfusamtökunum.
Það eru Einhverfusamtökin sem standa fyrir þessum viðburði.