HAFA SAMBAND
 
FUNDUR FÓLKSINS
c/o Almannaheill – samtök þriðja geirans
Urriðaholtsstræti 14
210 Garðabæ
Edit Template
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Hvað er að gerast í Samfylkingunni?

16/09/2023 @ 12:00 - 12:40

Opið samtal við Kristrúnu Frostadóttur!
Samfylkingin tekur þátt í Fundi fólksins og efnir til samtals um gang mála í flokknum og pólitíkinni.
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, býður upp á spurningar úr sal og opið samtal um stjórnmálin. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður stýrir fundinum og lætur hljóðnemann ganga.
Hvað er að gerast í Samfylkingunni? Þú færð svörin milliliðalaust á laugardaginn!
Sjáumst kl. 12:00 til 12:40 í viðburðatjaldi við Norræna húsið í Reykjavík
—-
Fundur fólksins er viðburður að norrænni fyrirmynd þar sem fólk kemur saman og ræðir samfélagsmál. Samtalið er hluti af Fundi fólksins sem er viðburður að norrænni fyrirmynd þar sem fólk kemur saman og ræðir samfélagsmál. Fundur fólksins fer fram við Norræna húsið dagana 15. og 16. september.
Sænski sósíaldemókratinn Olof Palme lagði mikið upp úr þess háttar fundum sem enn eru haldnir í Svíþjóð í Almedals-vikunni. Síðan hefur hefðin dreifst víðar um Norðurlönd og Norður-Evrópu.

Details

Date:
16/09/2023
Time:
12:00 - 12:40
Event Category:

Venue

Viðburðatjald
Sæmundargata 11
Reykjavík, 102
+ Google Map

Fundur Fólksins

© 2023 Fundur fólksins