Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor flytur stuttan inngang og fjallar sérstaklega um tvö brýn lagaleg úrlausnarefni, þ.e. upptöku sérstaks ákvæðis í stjórnarskrá um þjóðareign á náttúruauðlindum og leiðir til að bæta réttarstöðu þolenda ofbeldisbrota.
Á eftir fylgja pallborðsumræður með þátttöku eftirtalinna:
Í pallborði verður brugðist við framsögu Eiríks en einnig rædd önnur lagaleg álitamál eftir því sem spurningar úr sal gefa tilefni til.