Formönnum allra flokka á Alþingi er boðið í samtal við almenning um stöðu lýðræðisins.
Þar verður spurningum velt upp eins og:
Er bil milli þings og þjóðar?
Hvernig ætla stjórnmálamenn þá að brúa það?
Hvert stefna stjórnmálin?
Boðið verður upp á spurningar úr sal og í gegnum netið.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður á RUV stýrir umræðum.
Þátttakendur eru:
Inga Snæland, Flokki fólksins
Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki
Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu
Gísli Rafn Ólafsson, Pírötum
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Vinstrihreyfingunni – grænt framboð