Það er ánægjulegt að segja frá því að Fundur fólksins verður haldinn í september næstkomandi, nánar tiltekið þann 15. og 16. september. Boðið verður upp á viðburði, kynningar og samtöl […]