Samtal kynslóðanna

Sameiginlegur viðburður LEB-Landssambands eldri borgara og LUF-Landssambands ungmennafélaga.

Fulltrúar elstu og yngstu kynslóðanna koma saman og ræða saman um málefni sem sameinar þessa þjóðfélagshópa.

Fundastjóri: Karítas Ríkarðsdóttir, blaðakona og þáttastjórnandi hjá Morgunblaðinu
Kl. 17:00

Framtíðin – Breytingar á samsetningu þjóðarinnar

Framsögumaður er Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur

Við erindingu bregðast Stefán Ólafsson prófessor og sérfræðingur hjá Eflingu og Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri LUF

Kl. 17:20

Húsnæðismarkaður  – Skipulagsmál

Sjálfsstæð búseta og lifandi húsnæðismarkaður fyrir alla aldurshópa

Framsögumaður er Guðmundur Kristján Jónsson, skipulagsfræðingur

Við erindinu bregðast Ingibjörg Sverrisdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og Una Hildardóttir, forseti LUF

Event Timeslots (1)

Norræna húsið
-
Landssamband eldri borgara og Landssamband ungmennafélaga. Nánar má lesa um viðburðinn neðar á síðunni.