Pólitískt partý

Samtal við unga frambjóðendur. Landssamband ungmennafélaga og Samband íslenskra menntaskólanema,

Skipuleggjendur  #ÉgKýs standa fyrir pólitísku partýi í aðdraganda alþingiskosninga 25. September næstkomandi. Pólítísk partý er pallborð sem snýr að málefnum ungs fólks en öllum flokkum sem bjóða fram til Alþingis í komandi kosningum er boðið að senda einn frambjóðenda. Lögð er áhersla á að fulltrúar þeirra séu ungir frambjóðendur en partýið er fyrst og fremst vettvangur til þess að tengja ungt fólk við pólitík á jafningjagrundvelli. 

Event Timeslots (1)

Norræna húsið
-
Landssamband ungmennafélaga og Samband íslenskra menntaskólanema. Nánar má lesa um viðburðinn neðar á síðunni.