Heimilisofbeldi; Faraldur í faraldrinum

Heimilisofbeldi. Faraldur í faraldrinum (Viðburður á vegum Bjarkahlíðar, Bjarmahlíðar og Sigurhæða, miðstöðva fyrir þolendur ofbeldis)

  • Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar
  • Jenný Kristín Valberg, ráðgjafi í Bjarkarhlíð
  • Ráðgjafi Bjarmahlíð, Guðrún Kristín Blöndal, teymisstjóri Bjarmahlíðar
  • Hildur Jónsdóttir, framkvæmdastýra Sigurhæða
  • Drífa Jónasdóttir, sérfræðingur í heimilisofbeldi á Hagstofu Íslands
 • Nadín Guðrún Yaghi stjórnar umræðum.

Event Timeslots (1)

Norræna húsið
-
Bjarkahlíð, Bjarmahlíð og Sigurhæðir. Nánar má lesa um viðburðinn neðar á síðunni.