Gengið í minningarlund (anddyri Norræna hússins)

Máttur samstöðunnar? Gengið í minningarlundinn í Vatnsmýrinni með Ragnheiði H. Þórarinsdóttur, fyrrverandi formanni Norræna félagsins. Minningarlundurinn er samstarfsverkefni fleiri aðila og varð til, til minngar um fórnarlömbin á Utøya 22. júlí.

Event Timeslots (1)

Norræna húsið
-
Nánar má lesa um viðburðinn neðar á síðunni.