Event Location: Viðburðatjald

Hálendishátíð – Fögnum hálendinu!

Landvernd býður upp á sófaspjall um Hálendishátíðina. Hálendi Íslands er einstakt á heimsvísu, enda er Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO. Á hálendinu mætast viðkvæmar plöntur og öflug eldfjöll, stórbrotið landslag með einstakri víðsýni hjalandi lækjum, gróðurvinjar eyðimörk, fossar fælnum fuglum. Í sófaspjalli Landverndar um Hálendishátíð rifjum við upp og förum við yfir hvað Hálendið er einstakt,… Read more »

Lokaviðburður – Bergið headspace

Laugardaginn 17. september heldur Bergið headspace Dag unga fólksins í samstarfi við Fund fólksins. Viðburðurinn hefst með skemmtigöngu ungs fólks frá Berginu headspace (Suðurgötu 10) kl: 16:00 þar sem gengið verður í átt að Norræna húsinu, og lýkur með tónleikum sem standa til kl. 17:30. Tónleikarnir eru lokaviðburður Fundar fólksins. Þetta er frábær viðburður þar… Read more »

Lifandi bókasafn / Human Library – Amnesty International

Í lifandi bókasafni eru krefjandi umræðuefni kynnt með þaulreyndri aðferð. Gestir taka á sig hlutverk lesenda og fá tækifæri til að kynnast sögum einstaklinga, lifandi bóka með því að fletta í völdum köflum úr reynsluheimi einstaklinganna. Aðferðin gefur lesendum og lifandi bókum tækifæri til að nálgast – oft brothættar – sögur af mismunun og mannréttindabrotum… Read more »

Vandinn er stöðnun. Lausnin er frjálslyndi.

Sófaspjall á vegum Uppreisnar – Ungliðahreyfingar Viðreisnar. Ungt fólk stendur andspænis vanda sem eldri kynslóðir virðast staðráðnar í að eftirláta þeim. Það þarf að leysa loftslagsmál og húsnæðismál. Það þarf að takast á við öfl sem skilja ekki þörf einstaklinga til að skilgreina sig og fá að vera þau sjálf án þess að vera skilgreind… Read more »

From soil and sea to table: A hands on look at sustainable local food

Ath! Viðburðurinn hefst kl.9:30 í SÓNÓ – Norræna húsi, og lýkur með vinnustofu í viðburðatjaldi Fundar fólksins frá kl. 11:15 – 12:30 At Fundur Fólksins 2022 we invite you to take part in our masterclass on local and sustainable food. Together with experts and chefs we will learn about the edible food in our meadows… Read more »