Event Location: Gróska hugmyndahús

Að breyta heiminum? Samfélagsleg nýsköpun, velferð og heimsmarkmiðin

Viðburður á vegum Almannaheilla þar sem fjallað verður um WELFARE “Designing the future welfare systems” verkefnið, sem snýst um að byggja upp þverfaglegan vettvang, þjálfun og stuðning við samfélagsfrumkvöðla hvort sem er innan stofnana, sveitarfélaga, þriðja geirans eða samfélagsdrifinna fyrirtækja. Kynning frá Steinunni Hrafnsdóttur, prófessor í félagsráðgjöf og forsvarskonu Vaxandi – miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun… Read more »

How to open a Freedge in your neighborhood /Frískápasamfélagið

Frískápa-verkefnið, sem hefur það markmið að deila mat og minnka matarsóun, hófst á Íslandi 2021. Starfsemi fyrsta frískápsins hófst í Andrými við Bergþórugötu og varð fljótt vinsæll í samfélaginu og hóf að deila afgöngum frá heimilum, veitingahúsum og bakaríum. Fleiri frískápar fylgdu í kjölfarið og eru að spretta upp víðs vegar um landið. Með auknum… Read more »

Sjálfbærnimarkmið hindruð

IOGT á Íslandi kynnir aðra útgáfu af bæklingi um hvernig sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna eru hindruð af áfengi með margvíslegum hætti. Í bæklingnum er bent á misræmi í aðgerðum stjórnvalda til að ná árangri í að bæta Heimsmarkmiðin, sem þau hafa gengist undir að ná.

Má segja allt? Samtal um hatursorðræðu

Viðburður á vegum Samfylkingarinnar. Er kominn tími á að skerpa á mörkum tjáningarfrelsisins og hatursorðræðu? Hvernig getum við brugðist við hatursorðræðu og áróðri? Hvernig geta stjórnmálin tekið á þessu? Viðmælendur: Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi Helga Vala Helgadóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar Sigurþóra Bergsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Bergsins Þorbjörg Þorvaldsdóttir, oddviti Garðabæjarlistans… Read more »

Af hverju menntun? Pallborðsumræður um stöðu háskólanna og háskólamenntaðra

Landssamtök íslenskra stúdenta standa fyrir pallborðsumræðum um þýðingu háskólanáms í Grósku þann 17. september kl 15:45 til 16:25. Með tilkomu nýs ráðuneytis þar sem fléttað er saman háskólum og iðnaði er tímabært að eiga samtal um hlutverk háskólanna í samfélaginu og þýðingu háskólamenntunar. Þá eru kjarasamningaviðræður á döfinni og ætlum við því að rýna í… Read more »

Gjörbreytt starfsumhverfi almannaheillasamtaka?

Almannaheill stendur fyrir pallborðsumræðum þar sem farið verður yfir hvernig til hefur tekist við innleiðingu tveggja nýrra laga, um félög til almannaheilla og skattamál samtaka sem starfa að almannaheill, sem móta að stórum hluta starfsumhverfi þessara samtaka. Þátttakendur í umræðunum eru: Andri Árnason, framkvæmdastjóri Takk Helgi Björnsson, fjármálastjóri Krabbameinsfélagsins Sigurjón Páll Högnason, lögfræðingur hjá KPMG…. Read more »

Þáttaka ungs fólks í stjórnmálum

Framsókn og samband ungra Framsóknarmanna standa fyrir málþingi um þátttöku ungs fólks í pólitík. Unnur Þöll Benediktsdóttir, formaður ungra Framsóknarmanna leiðir umræðu. Með henni verða Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar og Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar í Reykjavík. Þær ræða saman um þátttöku ungs fólks innan stjórnmála og mikilvægi þess ásamt því að taka við… Read more »

Food Justice and Democracy: An Afro-Futuristic Perspective

Málþing um jafnan aðgang að hollum og nærringarríkum mat. Málþingið fer fram á ensku. Fundarstjóri er Guðrún Sóley Gestsdóttir Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/1XyaBRcXs What is food justice and why is it significant to democracy? During Fundur fólksins, the Icelandic democracy festival, Njathi Kabui, also known as Chef Kabui, will give a lecture on the subject…. Read more »