Event Location: Gróðurhús

Hvaðan kemur maturinn?

Skemmtileg vinnustofa fyrir forvitna krakka. Börnum úr efstu deild Mánagarðs er boðið á vinnustofuna Hvaðan kemur maturinn? sem fram fer í gróðurhúsi Norræna hússins á Fundi fólksins þann 16. september. Í gegnum mismunandi aðferðir gefst börnum færi á að læra hvaðan ræktaði maturinn okkar kemur, en fá einnig að uppgötva með því að nota skilningarvit… Read more »