Event Location: Gróðurhús

Samfélagsseigla, samkennd og hlustun – samkenndarhugleiðsla og æfingar í djúphlustun

Hvernig getum við nýtt djúphlustun og samkennd sem verkfæri til að efla traust í samfélaginu? Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun býður upp á vinnustofu til að efla samkennd og hlustun. Myrra Leifsdóttir og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ræða um samkennd og hlustun út frá umhverfisheimspeki og sjálfbærri þróun og leiða vinnustofu í samkenndarhugleiðslu og djúphlustun…. Read more »

Loftslagskvíði, samkennd og seigla

Myrra Leifsdóttir og Ole Martin Sandberg ræða loftslagskvíða, samfélagsseiglu og samkennd út frá umhverfisheimspeki og sjálfbærri þróun. Haldin verðu samkenndarhugleiðsla og svo verða samræður í lokin Vðburðurinn er skipulagður af stofnun Sæmundar fróða