Event Location: Alvar

Okkar heimur – fyrir börn foreldra með geðrænan vanda

Okkar heimur er verkefni á vegum Geðhjálpar sem var sett á laggirnar vegna skorts á stuðningi og fræðslu fyrir börn foreldra með geðrænan vanda og fjölskyldur þeirra. Sigríður Gísladóttir, verkefnastjóri mun kynna verkefni ásamt því að segja frá sinni reynslu sem barn foreldris með geðrænan vanda.

Ungmennaráð Barnaheill

Farið er yfir starfsemi Ungmennaráðsins og hvað hægt er að gera sem meðlimur þar innaborðs.

Af stað aftur!

Viðburður á vegum Landsbyggðin lifi og Norræna félagisns. Norræna félagið og Landsbyggðin lifi horfa til leiða fyrir almenning til að taka ábyrgð á eigin heilsu til frambúðar

Evrópskt dreifbýlisþing

Evrópskt dreifbýlisþing  (Landsbyggðin lifi) Dreifbýlisþing Evrópu – European Rural Parliament – er haldið annað hvert ár. Landsbyggðin lifi hefur sent fulltrúa á þingið frá upphafi og ætlar að kynna það og niðurstöður þeirra. Fulltrúar frá um 40 löndum hafa tekið þátt í þingunum og marga ályktanir um samfélagsþróun hafa verið unnar Ómar Ragnarsson segir frá… Read more »

Hvernig er opið samfélagsrými?

Þarftu að komast út, nennir ekki að vera heima, í vinnunni eða skólanum? En hvert ferðu og hvar er opið? Á hvaða stöðum finnst okkur gaman að sýna okkur og sjá aðra, prófa okkur áfram með eitthvað nýtt eða sitja í ró? Hlutverk Borgarbókasafnsins er að deila sögum, þekkingu og menningu, safnið er vettvangur til… Read more »

Evrópskt  dreifbýlisþing unga fólksins

  Landbyggðin lifi kynnir Evrópskt dreifbýlisþing ungmenna – European Rural Youth Parliament ERYP en þau hafa verið haldin samhliða síðustu tveim dreifbýlisþingum Evrópu