Hvernig getur þriðji geirinn hjálpað ungu fólki?

Sonja Rún og Sigurður Gísli munu ræða geðheilsu ungs fólks, af hverju henni fer hrakandi og hvernig þriðji geirinn getur hjálpað. Einnig verða á staðnum miðar þar sem þátttakendur eru beðnir um að koma með uppástungur og geta lagt sitt orð í belg!

Viðburðurinn er skipulagður af Grófin – geðrækt

filed under: