Sjálfsvíg og seigla – Píeta samtökin

Hvers vegna tekur fólk eigið líf og hvernig má koma í veg fyrir það?

Píeta samtökin fjalla um sjálfsvíg og sjálfsvígsforvarnir á Íslandi með sérstaka áherlsu á ungmenni. Farið verður yfir nýtt úrræði sem Píeta og Hafnarfjarðarbær hafa unnið saman að því að þróa – BUILD sjálfsvígsforvarnarverkefnið fyrir unglinga.

filed under: