Sjálfbærnimarkmið hindruð

IOGT á Íslandi kynnir aðra útgáfu af bæklingi um hvernig sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna eru hindruð af áfengi með margvíslegum hætti. Í bæklingnum er bent á misræmi í aðgerðum stjórnvalda til að ná árangri í að bæta Heimsmarkmiðin, sem þau hafa gengist undir að ná.

filed under: