Hvernig lögum við jarðyrkju að hlýnandi loftslagi, og eru tækifæri til að auka framleiðslu og rækta nýjar tegundir nytjaplantna á norðurslóðum?
Málefnið er einkar aðkallandi á Íslandi, eyju sem reiðir sig mjög á matvælainnflutning. Sem stendur geta íslenskur bændar ræktað um 43% grænmetis og 1% korns sem neytt er í landinu. Það gæti hins vegar orðið mögulegt að rækta áður óhugsandi nytjaplöntur á norrænum slóðum. Hvað þýðir þetta fyrir Ísland og jafnvel norðurslóðir allar? Michael Lyngkjær, plöntufræðingur við norrænu rannsóknarstofnunina NordGen flytur inngangserindi um verkefni stofnunarinnar um aukna sjálfbærni og loftslagsaðgerðir í landbúnaði. Guðrún Sóley Gestsdóttir stýrir umræðum.
Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/3uvHJ36K9
Nýlegar athugasemdir