Loftslagskvíði, samkennd og seigla

Myrra Leifsdóttir og Ole Martin Sandberg ræða loftslagskvíða, samfélagsseiglu og samkennd út frá umhverfisheimspeki og sjálfbærri þróun. Haldin verðu samkenndarhugleiðsla og svo verða samræður í lokin
Vðburðurinn er skipulagður af stofnun Sæmundar fróða
filed under: