Má segja allt? Samtal um hatursorðræðu

Viðburður á vegum Samfylkingarinnar. Er kominn tími á að skerpa á mörkum tjáningarfrelsisins og hatursorðræðu? Hvernig getum við brugðist við hatursorðræðu og áróðri? Hvernig geta stjórnmálin tekið á þessu?

Viðmælendur:
Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi
Helga Vala Helgadóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar
Sigurþóra Bergsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Bergsins
Þorbjörg Þorvaldsdóttir, oddviti Garðabæjarlistans og fyrrv. formaður Samtakanna 78
Fundarstjóri: Alexandra Ýr van Erven, ritari Samfylkingarinnar

filed under: