Áhrif lögfestingar Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á framtíð ungs fólks.
Viðburður á vegum Öryrkjabandalags Íslands þar sem útgangspunktur er Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Talað verður út frá nokkrum greinum samningsins sem skipta miklu máli fyrir fatlað fólk.
Nýlegar athugasemdir