Opnunarhátíð Fundar fólksins 2022

Hátíðin opnuð – Ræðuhöld og viðburðir fyrir krakka

Jónas Guðmundsson, formaður Almannaheilla
Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra

Hvernig samfélag viljum við? – Krakkaveldi
Krakkaveldi eru samtök krakka sem vilja breyta heiminum! Á fundi fólksins kynnir Krakkaveldi nýtt lýðræðisafl og kynnir stefnumál sín til næstu ára!

Hvað vilja krakkar lesa? – Gunnar Helgason stýrir pallborðsumræðum um barnabækur. Í pallborðinu verða fjórir krakkar sem ætla að segja okkur fullorðna fólkinu hvað þau vilja lesa og hvað ekki. Og koma með svarið við stóru spurningunni: Af hverju hætta krakkar að lesa?

filed under: