Okkar heimur – fyrir börn foreldra með geðrænan vanda

Okkar heimur er verkefni á vegum Geðhjálpar sem var sett á laggirnar vegna skorts á stuðningi og fræðslu fyrir börn foreldra með geðrænan vanda og fjölskyldur þeirra.

Sigríður Gísladóttir, verkefnastjóri mun kynna verkefni ásamt því að segja frá sinni reynslu sem barn foreldris með geðrænan vanda.

filed under: