Ræðum málefni stúdenta – áherslur stjórnmálaflokkanna í málefnum stúdenta fyrir Alþingiskosningar

Samvinnuverkefni Stúdentaráðs Háskóla Íslands og Politica, nemendafélags stjórnmálafræðinema. Pallborð þar sem forystufólk stjórnmálaflokkana situr fyrir svörum stúdenta.

Sjálfstæðistflokkurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Samfylkingin Kristrún Frostadóttir
Framsókn Lilja Alfreðsdóttir
Viðreisn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Sósíalistaflokkurinn Katrín Baldursdóttir
Píratar Álfheiður Eymarsdóttir

Vinstri græn                                           Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

filed under: