Hönnun og nýsköpun boða til stefnumóts við stjórnmálin

Icelandic startups og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs fjalla um áskoranir og tækifæri nýsköpunar og skapandi greina til framtíðar. Frambjóðendum allra flokka til alþingis gefið tækifæri á að varpa fram spurningum og hugmyndum.

Viðburðurinn fer fram í anddyri Grósku.

filed under: