Lifandi bókasafn / Human Library – Amnesty International

Í lifandi bókasafni eru krefjandi umræðuefni kynnt með þaulreyndri aðferð. Gestir taka á sig hlutverk lesenda og fá tækifæri til að kynnast sögum einstaklinga, lifandi bóka með því að fletta í völdum köflum úr reynsluheimi einstaklinganna. Aðferðin gefur lesendum og lifandi bókum tækifæri til að nálgast – oft brothættar – sögur af mismunun og mannréttindabrotum af virðingu og nærgætni. Lifandi bókasafnið er afrakstur af samstarfi tékknesku og íslensku deildar Amnesty International.

Human library offers a tried and tested platform to engage with challenging topics. Guests take on the role of readers and get to know the stories of individuals, referred to as human books, and delve into selected chapters of the human books’ personal experience. The method gives the reader and the human book an opportunity to examine – often fragile – stories of discrimination and human rights violations with respect and care.

filed under: