How to open a Freedge in your neighborhood /Frískápasamfélagið

Frískápa-verkefnið, sem hefur það markmið að deila mat og minnka matarsóun, hófst á Íslandi 2021. Starfsemi fyrsta frískápsins hófst í Andrými við Bergþórugötu og varð fljótt vinsæll í samfélaginu og hóf að deila afgöngum frá heimilum, veitingahúsum og bakaríum. Fleiri frískápar fylgdu í kjölfarið og eru að spretta upp víðs vegar um landið.

Með auknum áhuga á þessu verkefni munu Kamila Walijewaska og Inga Þyri Kjartansdóttir meðlimir frískápasamfélagsins miðla upplýsingum um hvernig maður finnur staði og hvetur til þess að fleiri skápar verði settir af stað.

Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/1Ovr0WeJ1

filed under: