Hinseginleikinn

Hinseginleikinn stendur fyrir viðburði klukkan 13:00, föstudaginn 3. september í Norræna húsinu. Farið verður yfir mikilvægi þess að brjóta upp staðalímyndir og mikilvægi fyrirmynda og þess að brjóta okkur út úr þeim boxum sem samfélagið setur okkur.

María Rut Kristjánsdóttir

filed under: