Þáttaka ungs fólks í stjórnmálum

Framsókn og samband ungra Framsóknarmanna standa fyrir málþingi um þátttöku ungs fólks í pólitík.

Unnur Þöll Benediktsdóttir, formaður ungra Framsóknarmanna leiðir umræðu. Með henni verða Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar og Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar í Reykjavík. Þær ræða saman um þátttöku ungs fólks innan stjórnmála og mikilvægi þess ásamt því að taka við spurningum úr sal.

Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/2lj3S8Njg

filed under: