Gleymdust einhverfir? Staða einhverfs fólks þegar kemur að geðheilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu.

Fyrirlestur á vegum Einhverfusamtakanna þar sem fjallað verður um þann skort á þekkingu á einhverfu sem blasir við einhverfu fólki þegar það leitar eftir þjónustu í geðheilbrigðiskerfinu og hjá félagsþjónustunni.

Fyrirlesari: Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur.

filed under: