Evrópskt dreifbýlisþing

Evrópskt dreifbýlisþing  (Landsbyggðin lifi)

Dreifbýlisþing Evrópu – European Rural Parliament – er haldið annað hvert ár. Landsbyggðin lifi hefur sent fulltrúa á þingið frá upphafi og ætlar að kynna það og niðurstöður þeirra. Fulltrúar frá um 40 löndum hafa tekið þátt í þingunum og marga ályktanir um samfélagsþróun hafa verið unnar

Ómar Ragnarsson segir frá ferðum sínum á Dreifbýlisþing Evrópu

filed under: