Almannaheill stendur fyrir pallborðsumræðum þar sem farið verður yfir hvernig til hefur tekist við innleiðingu tveggja nýrra laga, um félög til almannaheilla og skattamál samtaka sem starfa að almannaheill, sem móta að stórum hluta starfsumhverfi þessara samtaka.
Þátttakendur í umræðunum eru:
Andri Árnason, framkvæmdastjóri Takk
Helgi Björnsson, fjármálastjóri Krabbameinsfélagsins
Sigurjón Páll Högnason, lögfræðingur hjá KPMG.
Jónas Guðmundsson, formaður Almannaheilla stýrir umræðum.
Nýlegar athugasemdir