Viðburður á vegum Almannaheilla þar sem fjallað verður um WELFARE “Designing the future welfare systems” verkefnið, sem snýst um að byggja upp þverfaglegan vettvang, þjálfun og stuðning við samfélagsfrumkvöðla hvort sem er innan stofnana, sveitarfélaga, þriðja geirans eða samfélagsdrifinna fyrirtækja.
Kynning frá Steinunni Hrafnsdóttur, prófessor í félagsráðgjöf og forsvarskonu Vaxandi – miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við HÍ – og Stefaníu G. Kristinsdóttur – doktorsnema og samfélagsfrumkvöðuls.
Nýlegar athugasemdir