Þuríður Helga Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Fundar fólksins var í viðtali hjá umsjónarmanni Samfélagsins í nærmynd, Leifi Haukssyni, í dag. Þar ræddi Þuríður um dagskrárefni hátíðarinnar í ár ásamt þess að kynna hugmyndafræðina að baki Fundi fólksins. 

Þátturinn er aðgengilegur á vef RÚV og hægt er að hlýða á viðtalið HÉR.
Umfjöllun um Fund fólksins hefst á 18. mínútu

Attachments
  • thuridur_helga_kristjansdottir1-2

Related Post