Boðið verður til opinna morgunverðarfunda þar sem hátíðin verður kynnt fyrir áhugasömum aðilum, hvernig hún hefur nýst þeim sem tekið hafa þátt og hugmyndir að nálgunum til að koma málefnum á framfæri.

Í Reykjavík mánudaginn 15. maí kl. 9:00 í Norræna húsinu, boðið verður upp á kaffi og croissant.

 

Á Akureyri föstudaginn 19. maí kl. 10 í Menningarhúsinu Hofi, boðið verður upp á kaffi og croissant.

 

Related Post